Til að koma í veg fyrir allan misskilning þá þekki ég þessa Silju sem skrifaði í gestabókina og bað mig að taka sig á Húsarvíkurfjall ekki neitt enda hún eflaust helmingi yngri en ég.
Við þessi orð efast ég ekki um að fólk kíki í gestabókina í kílóbætatali. Hvernig væri þá að nota tækifærið og skrifa nokkur orð? Það þarf ekki einu sinni að skrifa undir réttu nafni. Ég hef endanlega gefist upp á því að fá fólk til að tjá sig undir nafni.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.