Síðasti dagur minn í Reykjavík í bili og ég eyði honum í að skipuleggja fyrirlestur sem fer fram á morgun, rétt áður en ég legg af stað keyrandi austur með Markúsi nokkrum.
Það fer því lítið blogg fram í dag. Þið getið þó huggað ykkur við það að mér líður talsvert illa vegna þreytu og vegna þess að hausinn á mér er við það að springa.
Ætla að reyna að koma amk einni færslu að á morgun.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.