föstudagur, 7. maí 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Nýlega frétti ég hvernig síðasti vinaþátturinn endar. Þarmeð hef ég eignast óbrigðult tól til að ráðskast með kvenfólk en ca 97% allra Íslenskra kvenna fylgist með þessum þáttum af áfergju. Verið því góðar við mig stelpur eða forðist mig. Ég mæli samt með hinu fyrrnefnda.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.