Snorri nokkur Ásmundsson, forsetaframbjóðandi sat í strætó í gær þegar ég tók hann heim (strætóinn!). Magnað hvað hann leggur á sig til að ná til fólksins. Leiðinlegt þó hvað hann virtist einmanna og dapur þegar hann hallaði sér að rúðunni og horfði út í spillingu borgarinnar.
Bara fyrir þetta fær hann atkvæði mitt.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.