Á körfuboltaæfingu í kvöld mættu þrír manns á ca 2.000 manna svæði. Ef við reiknum með að um 50% af þeirri tölu sé of gamall eða of ungur, 50% af þeirri tölu séu stelpur, 70% af þeirri tölu kunni ekki handtak í körfubolta og 10% af þeirri tölu sé að vinna á þessum tíma má segja að um 2,2% mætingu hafi verið að ræða.
Það iðar allt af körfuboltaáhuga á Egilsstöðum um þessar mundir.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.