Dýrð sé drottni. Loksins, loksins hef ég náð að næla mér í tannpínu. Það atvikaðist þannig að ég gerði þau mistök að fá mér samloku og að bíta aðeins of fast niður svo fylling hrökk úr. Þetta er þó í himnalagi því tannlæknastofan var svo vinsamleg að gefa mér tíma 9. júní næstkomandi, eftir aðeins tvær vikur.
Þið getið búist við því að ég verði í vondu skapi þangað til.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.