Gærkvöldin var notað til að sanna að ég er orðinn of gamall fyrir drykkju. Einhverjum var boðið í teiti í mitt nýja húsnæði og það eina sem ég hugsaði um allan tímann var að ekkert myndi skemmast eða að ekki yrði hellt niður. Eftir að allir fóru kíkti Helgi bróðir í heimsókn, ég steikti kjötstykki fyrir okkur og við spjölluðum við Gylfa meðleigjanda. Ég reyndist þó nokkuð sannspár varðandi Eurovisionlagið og vann veðbankann.
Hörkufjör á Helgafelli semsagt.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.