Eurovision keppnin að byrja eftir hálftíma. Sjaldan hef ég verið í jafnlitlu stuði til að drekka áfengi við þá keppni. Ástæðan er sennilega sú að ég er farinn að gleyma hvernig á að drekka áfengi þar sem ég drakk síðast í ágúst eða fyrir níu mánuðum síðan.
Allavega, ég spái íslenska laginu 20. sæti. Mér finnst þó lagið frekar gott, róleg lög eiga bara ekki upp á pallborðið hjá fólki sem er að heyra þetta, í flestum tilvikum býst ég við, í fyrsta skipti.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.