þriðjudagur, 18. maí 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þessi dagur hefur verið með þeim verri sem ég hef upplifað. Ég fer ekki nánar út í það að svo stöddu. Ekkert alvarlegt þó, bara hvert smáslysið á fætur öðru. Náði meðal annars að reka höfuðið í báðar járnhlussurnar sem hanga í kringum ljósið í herberginu mínu nýja áður en ég komst í tannburstun. Þarf ekki að segja meira um þennan dag. Þið skiljið vonandi ekki hvað ég á við.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.