Þá er komið að fjórförum vikunnar. Að þessu sinni er það ég sjálfur sem verð fyrir barðinu á mér en eins og einhverjir vita þá hef ég verið með vini, kunningja eða einhverja fræga í fjórförum undanfarið.
Sjálfur get ég þó ekki valið fjórfarana en fæ þess í stað heimasíðu til að finna þá.
Hér eru fyrri fjórfararnir mínir.
Hér eru þeir seinni.
Persónulega finnst mér enginn svipur með okkur en ef tölvan segir þetta þá er þetta heilagur sannleikur.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.