þriðjudagur, 13. apríl 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Utah Jazz, mitt lið til 12 ára, var að ljúka tuttugu ára playoffsgöngu sinni með tapi í nótt gegn efasta liði vesturdeildarinnar. Orð fá ekki líst sorg minni en ég skal samt reyna. Ímyndið ykkur sorgina sem fylgdi því að John Stockton hætti keppni í fyrra, margfaldið með sjö og takið kvaðradrótina af því. Það ætti að segja ykkur að ef sorgin er meiri en 7, sem hún var, þá er þessi sorg hlutfallslega séð minni því meiri sem sorgin sem fylgdi John Stockton var en samt talsvert mikil.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.