miðvikudagur, 21. apríl 2004

Nýjasti meðlimur hlekkjanna minna er Þórunn Gréta en hún virðist vera býsna ánægð með litaval mitt á þessari síðu. Ég hef þekkt hana frá því ég byrjaði í Fellaskóla fyrir nokkrum tugum ára síðan. Þess ber að geta að sú staðreynd að kærasti hennar er mikill Utah Jazz aðdáandi tengist ekki þessari ákvörðun minni um að hlekkja á hana.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.