Þá er þriðja prófinu (fjármál fyrirtækja) af fjórum lokið. Á prófinu sjálfu fannst mér ég vera gáfaðist maður í heimi. Síðar, eftir að hafa borið bækur mínar saman við aðra próftakendur, kom í ljós að ég var ekki nema kvaðradrótin af þeim manni sem ég hélt að ég væri þar sem ég hafði gengið í hverja orðagildru kennarans á fætur annarri.
Núna, eftir að hafa skallað vegginn í sex tíma, hef ég komist að því að ég þarf ekkert að ná öllum prófum til að finnst mér ég vera æðislegur.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.