laugardagur, 17. apríl 2004

Ætli internetið hefði náð að festa sig jafnvel í sessi og raun ber vitni ef tölvutöffararnir hefðu kallað það ósmekklegra nafni en world wide web (w.w.w.) eins og t.d. "world wide web that you can use to see pages from anywhere in the world" (w.w.w.t.y.c.u.t.s.p.f.a.i.t.w.), "Serving home intellectual tissue" (S.h.i.t) eða "Home internet that lets everyone rebel" (H.i.t.l.e.r.).

Þessi síða væri þá ýmist wwwtycutspfaitw.finnur.tk, shit.finnur.tk eða hitler.finnur.tk.

Gaman að spá í þetta.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.