Þú veist að þú ert býsna fráhrindandi einstaklingur þegar...
...þú finnur engan til að fara í bíó með þér í rúmar tvær vikur.
...þú finnur engan til að drekka áfengi með þér um stóra djammhelgi, á Íslandi!
...einu símtöl dagsins eru annað hvort mamma þín eða röng númer.
...þú sigrar sjálfan þig óvænt í skákeinvígi, 16-14.
...þú faðmar skattaskýrsluna þína.
...fólk segir við þig "þú ert fráhrindandi einstaklingur".
Með þessum orðum höldum við í helgina full tilhlökkunar.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.