Stórkostlegu vonbrigði dagsins voru að sjálfsögðu þau að blóðsugurnar á síðunni sem heldur uppi skoðannakönnuninni minni (neita að hlekkja á síðuna þeirra) vilja fá 50 dollara fyrir mánaðaráskrift að síðunni þeirra. Þangað til ég greiði það hafa þær lokað könnuninni sem eru mikil vonbrigði þar sem ég var kominn í startholurnar að slá þessar upplýsingar inn og vinna úr þeim.
Ég sendi þeim þó tölvupóst og bauðst til að greiða einn dag eða jafnvel eina viku, bara ekki heilan mánuð fyrir nokkra tíma vinnu. Sýnið þolinmæði.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.