fimmtudagur, 4. mars 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Sigríður Fanney benti mér góðlega á brandara í svínasúpunni í ummælum fyrir stuttu. Í brandaranum, sem sýndur var 27. febrúar síðastliðinn, er talað um bananaananas sem hefur nú fengið tugi þúsunda Íslendinga til að hlægja. Ef þið lítið hér og skoðið fyrstu færslu 12. ágústs 2003 sjáið þið klárlega að þarna hafði ég uppgötvað þetta orð. Orð fá ekki lýst heift minni í garð höfunda svínasúpunnar sem greinilega hafa tekið sér það bessaleyfi að hnupla orði af blogginu mínu sér til framdráttar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.