Ég er staddur í aukatíma í upplýsingatækni. Ég hef beðið núna í tvo og hálfan tíma eftir aðstoð kennarans. Ég náði inn einni spurningu áðan (klukkan 16:30) og hann svaraði henni vel, nema að leiðbeiningar hans virka ekki. Ég finn hvernig heilablóðfallið er að byggjast upp auk þess sem það er farið að blæða úr hnefunum og eyrunum á mér af reiði.
Þetta er að öllum líkindum síðasta færslan mín á þessa síðu þar sem ég mun sitja inni á geðdeild næstu árin.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.