laugardagur, 27. mars 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í fyrsta sinn í meira en ár missteig ég mig í körfubolta þrátt fyrir að hafa spilað á þeim tíma í hlaupaskóm, sem hvetja til meiðsla frekar en hitt. Ég, víkingurinn, hristi þó meiðslin af mér og kom sterkur inn aftur, hittandi ekki úr einu einasta skoti og var ánægður að hafa ekki staðið mig verr. Þá er ekkert annað í stöðunni en að refsa mér með því að nærast lítið og gefa sjálfum mér löðrung annað slagið. Það ætti að kenna mér.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.