Ég hef aldrei á ævi minni verið í jafn vondu skapi. Það er svona þegar rúmlega 20 tíma vinna fer í súginn af því ein forritunarskipun virkar ekki eins og allar aðrar í excel. Það er þó gott að kennarinn hvatti mig til að nota þessa formúlu, ekki vitandi að hún virkar ekki svona. Góð kennsla. Þá er bara að byrja upp á nýtt. Verst að það þarf að skila inn verkefninu innan sólarhrings núna.
Ég lít þó á björtu hliðarnar; það kemur ömurlegur dagur eftir þennan ömurlega dag.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.