Enn er að bætast við bloggflóru landsins. Eyrún A., gamall nágranni minn, er nýlega búin að opna fréttasíðu. Þemað er hún sjálf, eins og á vel flestum bloggsíðum auðvitað. Hér er hlekkurinn.
Þetta fékk hún bara fyrir að skrifa í gestabókina.
0
athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.