Til að lífga upp á þessa síðu eilítið þá býð ég upp á enn eitt lagið hérmeð.
Lagið er langsamlega fallegasta lag sem ég hef um ævina heyrt. Það var notað í lag Sweetbox, Everythings gonna be alright hér um árið sem og einnig í bíómyndinni Seven.
Lagið heitir Air og er eftir Bach. Niðurhlaðið því hér eða í hlekkjunum hægra megin á síðunni.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.