miðvikudagur, 4. febrúar 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þetta veftímarit mitt hefur náð sögulegum hæðum (eða lægðum, fer eftir því hvernig á það er litið) í ljósi þess að Esther nokkur Ösp hefur ákveðið að gera tveggja blaðsíðna verkefni um það fyrir skólann sinn sem er á háskólastigi. Ég veit ekki hvernig verkefni þetta eða hvort það fær góða eða slæma útreið þannig að ég læt tilkynningu þessari lokið hérmeð.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.