Ég vann til klukkan 2 í nótt til að klára ca 25 blaðsíðna skýrslu fyrir rekstrarbókhaldsáfangann. Þegar því var lokið náðist mynd af mér en eins og sést á henni var ég býsna þreyttur og búinn að sitja aðeins of lengi við tölvuna eða um 14 tíma þann daginn enda verkefnið unnið á excel að mestu.
Allavega, hér er myndin. Ekki láta ykkur bregða.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.