föstudagur, 20. febrúar 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég tók verstu ákvörðun ævi minnar í dag. Hún var að fara í bónus að versla um klukkan 17:00, á þessum föstudegi. Planið var að versla hressilega inn og lifa eins og kóngur en ég hætti snarlega við það þegar ég varð vitni að hópslagsmálum í versluninni. Ég slapp þó út með head and shoulders risabrúsa, hárnæringu (með 50% ókeypis viðauka), tvö súkkulaðistykki, hárlokk og blóðnasir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.