Í dag á ekki ómerkari maður en Björgvin Gunnarsson, skáld og bróðir minn, afmæli. Til hamingju með afmælið. Þið sem lesið þetta getið óskað honum til hamingju með daginn hérna eða bara farið hingað og skrifað eitthvað sniðugt.
Alveg eins og í fyrra þá finnst mér rétt að taka það fram að Kurt Cobain hefði líka átt afmæli í dag ef hann hefði lifað af morðið á sér. Hann hefði orðið 37 ára.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.