þriðjudagur, 10. febrúar 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég hef nú eytt rúmum sjö mínútum af mínum dýrmæta tíma í að troða 500 króna seðli í skiptimyntajárnrusl sem er hérna í háskólanum í þeirri fjarstæðu von að hann geti skipt honum í fimm hundrað krónu myntir svo ég geti keypt mér forlátan kaffibolla af því kaffivélin tekur ekki við tveimur af mínum tíu tíköllum en kaffibollinn kostar 90 krónur, auðvitað. Til að gera langa sögu stutta þá neitar vélin að skipta fimmhundruð kallinum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.