þriðjudagur, 10. febrúar 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þá er próftaflan komin og þar kemur í ljós að ég er búinn í skólanum 19. apríl sem er býsna snemmt. Þegar síðasta prófinu er lokið mun ég hinsvegar fara í verkefnavinnu í nokkrar vikur og býst við því að koma austur um 15. maí næstkomandi til að vinna. Ég hlakka svo til. Ég hlakka alltaf svo til.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.