mánudagur, 2. febrúar 2004

Fjórfarar vikunnar eru að þessu sinni bæði gríðarlega vinsælir og talsvert óvinsælir um þessar mundir. Þeir eru eftirfarandi:



Charlie Reid úr The Proclaimers.




Guðmundur Guðmundsson verðandi fyrrverandi landsliðsþjálfari í handbolta.




Jón Bóndi úr The Proclaimers.




Craig Reid úr The Proclaimers.


0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.