þriðjudagur, 10. febrúar 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Eftir að hafa gleymt að hringja á skattstofu austurlands í 12 daga í röð (ekki helgardagar taldir með) þá sótti ég loksins um vinnu þar í dag, þrjár mínútur í lokun. Ég er nokkuð bjartsýnn á sumrið. Nú þarf ég bara að redda mér íbúð á Egilsstöðum og skúffuköku svo sumarið verði fullkomið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.