Eftirtalið hef ég aldrei gert og mun aldrei gera um mína stórkostulegu ævi:
1. Kaupa jeppa.
2. Drepa mann (veit ekki með konu).
3. Stunda kynmök með karlmanni.
4. Kaupa smokka í Bónus.
5. Kaupa reykskynjara í Bónus
6. Reykja.
7. Drekka útrunna mjólk meðvitað.
8. Raka gegn skeggrótinni.
9. Lenda í slagsmálum.
10. Aflita á mér hárið.
Þetta er að sjálfsögðu fullkomlega tæmandi listi. Allt annað kemur sterklega til greina.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.