Ef þú ætlar að gefa tveimur eða fleiri stelpum sem heita Anna gjöf saman skrifaru þá ekki "Til Anna" á gjöfina (eða "Til Annanna" ef þú vil hafa greini en það er önnur saga)? Það má því segja að ef margar Önnur valda einhverjum atburði þá er atburðurinn "vegna Anna", rétt? Er þá verið að meina að fullt af stelpum komi í veg fyrir för þegar einhver kemst ekki eitthvað sökum Anna?
Eða þýðir þetta bara að ég hef ekki sofið nema hálftíma síðustu þrjátíu tíma rúmlega?
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.