Áðan, nánar tiltekið klukkan 1:30 aðfaranótt mánudags, fékk ég sms í fyrsta sinn í næstum því viku og það vill svo skemmtilega til að þetta er eitt fyndnasta sms sem ég hef nokkurntíman fengið. Svona er það, orðrétt:
„Hvað er litla t í heildun fyrir framtíðarvirði samfellds tekjustreymis?“
Ég gat ekki annað gert en hlegið þegar ég svo fattaði að ég vissi svarið.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.