sunnudagur, 23. nóvember 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þá er komið að lokum þessa dags. Honum var eytt 90% í að lesa fyrir stærðfræðiprófið sem allir eru að tala um, 5% í að skrá lífsreynslur mínar og 4% í að telja tennurnar á mér með tungunni. Nú hinsvegar hyggst ég eyða þessu eina prósenti sem ég á eftir í að fara í sturtu og ljúka svo deginum með svefni. Á morgun mun ég svo vakna eldsnemma með hárið allt upp í loftið og jafnvel út um gluggann, ef ég verð óheppinn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.