mánudagur, 24. nóvember 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ný tilhögun á Tunguveginum hefur valdið því að nú er hörkufjör að fara í sturtu. Einhver hefur náð að stífla sturtubotninn að mestu leyti og er það nú mikið kapphlaup fyrir sturtufara að ná að klára að þrífa sig áður en flæðir upp úr og yfir allt gólf. Ég var rétt í þessu að koma úr sturtu þar sem ég náði persónulegu meti; 4 mínútum og 29 sekúndum. Geri aðrir betur, eða verr hvernig sem á það er litið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.