miðvikudagur, 26. nóvember 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég gekk fáklæddur á vigtina í world class í gær eftir að hafa spilað körfubolta við Gústa og Óla í ca 90 mínútur og komst að því að ég hef lést um ca fimm kíló síðan ég hætti að lyfta fyrir ca sex vikum síðan. Þá fór ég í hlýralausan bol og sá að ég er býsna mjór. Ég ætla því að taka stórt skref og segja eitthvað sem ég hef ekki þorað að segja hingað til af ótta við að það myndi ekki standast lengur; ég get ekki fitnað.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.