Gærdeginum var eytt í lærdóm fyrir bókfærsluna, körfubolta og svo festist ég við sófann þegar myndin 40 day og 40 night var í sjónvarpinu. Ágætis mynd, það sem ég sá af henni. Allavega, í dag mun ég eyða mestmegninu í lærdóm eins og svo oft.
Og það er allt sem ég hef um það að segja.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.