miðvikudagur, 26. nóvember 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég gleymi að minnast á hörku körfuboltans í gær en þá missteig ég mig frekar illa, fékk tvisvar olnbogaskot í andlitið og boltann í heilann (þið leggið tvo og tvo saman vonandi). Þrátt fyrir þessa grófu misnotkun á líkama mínum sigraði ég í öllum leikjum. Það var þó ekki fagur sigur að sögn viðstaddra.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.