Máni heitir piltungur einn sem á rætur að rekja til Egilsstaða og hefur nýhafið netdagbók. Þessi drengur er körfuboltakappi mikill og hefur löngum þótt líkjast Gary Payton í töktum. Ég býð hann velkominn. Hér getið þið séð síðuna hans, sem og einnig í hlekkjunum hér til hægri undir vinir og kunningjar.
Ég vil nota tækifærið og benda fólki á að senda mér tölvupóst eða bara skrifa eitthvað í commentin ef það vill fá hlekk á sig á síðunni. Verðið er frá kr. 0 til hlekk á mig til baka.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.