laugardagur, 11. október 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Það hlaut að koma að þessu. Ég er loksins ástfanginn. Ég veit reyndar ekki hvað sú lukkulega heitir en hún leikur í myndbandi hjá rappara sem gengur undir nafninu 50 cents eða 37,705 krónur (samkvæmt genginu í dag, 11.10.03). Stúlkan umtalaða tjúttar berbrjósta við undurblíðan söng Snoop Dogg og glottið á 37,705 krónum. Engar myndir eru að finna af henni á netinu þannig að þið þurfið bara að horfa á popp-tíví á nóttunni, allar nætur, alltaf... eins og ég. Lagið heitir PIMP eða Melludólgur eins og það yfirfærist á hina gullfallegu íslensku tungu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.