föstudagur, 10. október 2003



Matrix Reloaded


Í dag kom út á DVD og VHS stórmyndin Matrix Reloaded. Ég hef ekki enn séð hana þar sem ég missti af henni í bíói sökum þrjósku, en það er saga út af fyrir sig. Ég mun þó ekki láta þetta tækifæri úr greypum mínum ganga og hyggst leigja mér hana seinna í dag eða jafnvel kaupa. Þetta tilboð er til dæmis mjög girnilegt.

Þetta innslag var í boð BT og Eimskipa.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.