Hef eiginlega ekki tíma til að skrá neitt en ég ætla að reyna.
Vaknaði í morgun eldsnemma við að verkamennirnir sem vinna við húsið byrjuðu að berja á vegginn hjá mér. Eftir að hafa barið á hann í rúmlega 2 tíma fór ég á fætur og í skólann að læra. Þaðan fór ég á smárúnt með Óla niður Laugarveginn og núna erum við á leið í körfubolta. Hann verður búinn um kl 8 í kvöld en þá tekur við lærdómur í skólanum.
Um miðnætti mun ég líklega snúa svo heim aftur og fara snemma að sofa til að geta lært meira á morgun.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.