föstudagur, 3. október 2003

Ég uppgötvaði í dag handhægt heimilisráð sem getur komið öllum að góðum notum.

Til þess að sjá ofan á hausinn á þér og um leið sjá sjálfan þig horfa í aðra átt en beint í augun á þér, horfðu ofan á kranann á klósetinu á meðan þú stendur beint yfir honum (og þværð þér um hendurnar t.d.). Ef uppstillingin er eðlileg á speglinum og krananum (hann verður að glansa) muntu horfa beint ofan á sjálfan þig horfandi niður. Æðisleg upplifun.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.