Í gærkvöldi lærði ég til miðnættis fyrir stærðfræðipróf sem ég var svo að koma úr núna. Árangurinn var viðunandi og jafnvel góður. Sætti mig við að fá 7 og verð himinlifandi ef ég fæ 8 eða meira.
Í dag hyggst ég svo vinna skilaverkefni fyrir rekstrarhagfræði og á morgun ætla ég að finna grein fyrir markaðsfræði en í því held ég fyrirlestur eftir 3 vikur. Á mánudaginn er svo próf í bókfærslu og....
...svona gæti ég haldið áfram þar til það blæðir úr fingrunum á mér en ætla þess í stað að kíkja í pósthús og valda ursla eða tveimur.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.