Viðbrögð fólks við nýja útlitinu eru mismunandi og augljóst að fólk hefur mjög skiptar skoðanir á fjólubláa litnum. Margir hafa skotið svo fast á ritnefnd veftímaritsins að í burðarliðnum er að breyta ennfrekar um útlit. Nú spyr ég ykkur: var bláa útlitið betra en það fjólubláa?
Ef viðbrögð ykkar eru blendin þá megið þið velja fleiri en einn möguleika.
Smellið hér til að taka þátt.
Afsakið annars óákveðni mína í útlitsmálum. Ég er að leitast eftir útliti sem allir geta verið sáttir við.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.