laugardagur, 6. september 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Var rétt í þessu að ljúka við að horfa á landsleik Íslands gegn Þýskalandi þar sem Þýskarar rétt náðu jafntefli, 0-0. Íslendingar voru mun betri mestmegnið af leiknum og hefðu mátt nýta færin betur. Þá er aðeins einn leikur eftir í riðlinum og eigum við enn færi á að vinna hann og komast áfram í Evrópukeppnina með sigri á þýskurum á útivelli einhverntíman á næstunni. Annars eigum við líka möguleika á að lenda í umspili en það er önnur saga sem ég man ekki alveg hvernig er.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.