Síðastliðinn sólarhring hef ég niðurhlaðið eftirfarandi diskum:
Muse - Origin of simmetry (meistaraverk)
Kent - Hagnesta Hill (átti hann en týndi)
Ýmsir - Pottþétt Jól 1 (jólaundirbúningurinn á fullu)
Nick Cave - Boatmans call (önnur tilraun)
og lögunum:
Skriðjöklarnir - Tengja
Kátir Piltar - Feitar konur
Michael Jackson - Earthsong
Joe Cocker - All I know
Skemmtileg tónlistarveisla í gangi hjá mér í kvöld, eftir að hafa eytt umtalsverðum hluta dagsins í lærdóm.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.