mánudagur, 29. september 2003

Það rann upp fyrir mér ljós í dag þegar viðmælandi minn á MSN spjall forritinu sagðist þurfa að hætta að tala við mig af því þráðurinn í kertinu hennar var sokkinn í vaxið og þarmeð slokknað á kertinu; annars vegar er ég orðinn alltof uppáþrengjandi á spjallforritinu fyrrnefnda og hins vegar er fólk að verða uppiskroppa með afsakanir til að sleppa við að spjalla við mig.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.