Magnað að vinna heimaverkefni í tölvu allan daginn. Þannig get ég skrifað hugmyndir mínar beint á bloggið í stað þess að þær hafi viðkomu í hnausþykku hugmyndabókina mína sem ég hef á mér alla daga. Gallinn er bara sá að með þessu fyrirkomulagi komast inn skelfilegar hugmyndir að bloggi...
...eins og þessi.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.