þriðjudagur, 30. september 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Loksins loksins hef ég bætt við myndum á myndasíðuna. Að þessu sinni eru þær frá 9. ágúst síðastliðnum en þá fór fram mitt síðasta fyllerí. Framan af var mjög gaman í strákapartíi Garðars og Bergvins þar sem tekið var í skákmenn og aðra menn. Gjörið svo vel. Munið bara að launa greiðann með því að skrifa í ummælin við hverja mynd, eða ég fer að gráta.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.